Follow me on instagram

Stúdíjó DavíðMár

Árið 2018 ákvað ég í samvinnu við bræður mína að koma mér upp alvöru aðstöðu fyrir áhugamálið. Við breyttum skúr við húsnæði sem við eigum á Sauðárkróki í þrælgott ljósmyndastúdíó sem er m.a. búið þráðlausum Interfit ljósum með úrvali af Modifyerum, Canon myndavél og prentara, iMac tölvu ofl.

Vantar þig aðstöðu til ljósmyndunar? Okkur langar að bjóða öðrum að njóta góðs af þessari ákvörðun okkar og erum tilbúnir í að leygja út lausa tíma.

Viðmiðunarverð eru 15.000 kr klst með búnaði auk 5000 kr sé þörf á kennslu eða aðstoðarmanni á meðan á heimsókninni stendur. Sé um lengri leigu að ræða borgar sig að hafa samband, og við skoðum málið.